Producer: Star Trading AB  
    
    Inngangur
    Vörur
    Tenging
    Tæknilegar         upplısingar
    Spurningar
    Tenglar
    Söluağilar


"System Expo" er uppröğun á hágæğa ljósakeğjum sem beint er ağ neytendamarkaği. Şetta eru einhverjar öruggustu og um leiğ sveigjanlegustu ljósakeğjur til utanhúss skreytinga. Kerfiğ er stækkanlegt og mikill fjöldi aukahluta er fáanlegur, grılukerti, gardínur, net, ljósaslöngur og fleira. Allar framleiğsluvörur innan kerfisins eru samtengjanlegar. Perurnar sem notağar eru í şetta kerfi eru af hæsta gæğaflokki og hafa u.ş.b. 20.000 líftíma. "System Expo" er byggt upp á grunneiningu og síğan aukalegum einingum sem eru tengdar saman. Einingar sem eru merktar meğ "Start" eru meğ byrjunarkapli. Einingar sem eru merktar "Extra" eru ekki meğ byrjunarkapli og eru eingöngu áframhaldandi kaplar Hægt er ağ kaupa byrjunarkapal sér.