Producer: Star Trading AB  
    
    Inngangur
    Vörur
    Tenging
    Tæknilegar         upplısingar
    Spurningar
    Tenglar
    Söluağilar
1. Eru einhver takmörk á notkun kerfisins ?
Svar: 100 kerfis metrar eğa 2,000W. Wattafjölda og kerfismetra fyrir hverja vörutegund fyrir sig er hægt ağ sjá meğ şví ağ smella á framleiğsluhnappinn (Products link) á valmyndinni til vinstri.

2. Hvağ şığa "kerfismetrar" (system metres) ?
Svar: Fjöldi metra sem straumurinn fer innan vörunnar. Şess vegna eru şağ ekki heildar lengdarmetrar heldur lengdin á rafkaplinum innan í vörunni sem ákveğur kerfismetrana. Fariğ eftir "kerfismetrunum" eğa "system metres" fyrir hverja einingu fyrir sig í framleiğslu hnappnum (Products link) hér til vinstri.

3. Er hægt ağ tengja saman ljósakeğjur/slönguljós og lykkjur. ?
Svar: Já

4. Er hægt ağ skipta um peru ef hún bilar ?
Svar: Nei, perurnar eru hins vegar af hæsta gæğaflokki og líftími şeirra er u.ş.b. 20,000 tíma. Peran er einnig meğ straumbrú og hefur innbyggt viğnám, şannig ağ ef peran bilar şá getur straumurinn haldiğ áfram yfir á næstu perur. Şetta şığir ağ eingöngu sú pera sem bilar slokknar og ekki verğur aukaálag á şær sem eftir verğa.

5. Hvağ er áætlağur líftími peranna ?
Svar: Um şağ bil 20,000 klt.

6. Er "System Expo" viğurkennt ?
Svar: Já og hefur viğurkenningu frá Sænsku Raffangaprófuninni "Semko". 

7. Er "System Expo" vatnsşétt /regnşétt ?
Svar: Já "System Expo" er merkt IP44 sem şığir samşykki til notkunar utanhúss.

8. Hvağ şığa "Byrjunareining" (Startset) og "Aukaeining" (Extraset) ?
Svar: Byrjunareining er fyrsti tengikapallinn fyrir kerfiğ, á meğan "aukaeining" er áframhaldandi eining sem tengist viğ byrjunareininguna. Hægt er ağ fá byrjunar eğa tengieiningar sérstaklega.